Shelly Door/Window 2 er hannaður til að nema og tilkynna þegar hurðar og gluggar opnast og lokast, hann er léttur og það fer lítið fyrir honum og hönnun hans er þannig að auðvelt er að koma honum fyrir á næstum hvaða hurð eða glugga sem er.
Þarf 2x CR123A Rafhlöður (Ekki innifalið)