WiFi stýrður spólurofi (relay), 1 rás 16A ,með orkumæli
Stjórnaðu allskyns heimilistækjum, svo sem ljósum, rafrásum, bílaskúrshurðum, gluggatjöldum, öryggiskerfum, hitastýringum, bruggtækjum ofl.
með Bluetooth tengingu Wi-Fi stýrt - Tengist við þráðlausa (Wi-Fi) netið þitt.
Ekki þörf á HUB! Bluetooth - Bættu tækjum við á fljótlegan og auðveldan
hátt með Bluetooth-tengingu í Shelly Cloud App Dry contacts Stuðningur við lágspennu Einstaklega hraður örgjörvi - ESP32 Aukið öryggi - Yfirhitavörn Aukið öryggi - MQTT og WSS stuðningur,
Stuðningur við TLS og sérsniðin skilríki Endurbætt API viðmót
Tengimöguleikar
- Shelly (iOS, Android, Google Home, Alexa)
- Apple Home (með HomeBridge)
- Home Assistant
- OpenHAB
- Hubitat
- ioBroker
- MQTT
- REST API
- ofl.
Öryggisstaðlar
- RE Directive 2014/53/EU
- LVD 2014/35/EU
- EMC 2004/108/WE
- RoHS2 2011/65/UE